Börn og netmiðlar könnunin er framkvæmd annað hvert ár. Fyrsta fyrirlögn var vorið 2021. Fyrirlögn könnunarinnar var rafræn með úrtaki skólanema á aldrinum 9 – 18 ára um land allt. Alls tóku 6.489 nemendur þátt, þar af voru 4.562 grunnskólanemar í 4. – 10. bekk og 1.927 framhaldsskólanemar. Könnunin var framkvæmd með nokkuð mismunandi hætti á skólastigunum tveimur. Sjá nánar Börn og netmiðlar.
Niðurstöður eru vigtaðar eftir kyni með viðmiðunartölum frá Hagstofu Íslands og því aðeins möguleiki að birta niðurstöður fyrir stelpur og stráka.Fyrir grunnskólanema voru niðurstöðurnar vigtaðar fyrir bekk og landssvæði, en fyrir framhaldskólanema var vigtað eftir kyni og landssvæði.Í töflunum í næsta flipa er fjöldi þátttakenda í grunn‐ og framhaldsskólum flokkaða eftir kyni og bekk eða aldri.
Strákar
|
Stelpur
|
|||
---|---|---|---|---|
fjöldi | % | fjöldi | % | |
Grunnskóli | ||||
4. bekk | 281 | 48,4 | 300 | 51,6 |
5. bekk | 294 | 49,7 | 297 | 50,3 |
6. bekk | 282 | 47,8 | 308 | 52,2 |
7. bekk | 307 | 52,6 | 277 | 47,4 |
8. bekk | 424 | 54,4 | 356 | 45,6 |
9. bekk | 388 | 51,2 | 370 | 48,8 |
10. bekk | 371 | 54,7 | 307 | 45,3 |
Framhaldsskóli | ||||
Yngri en 15 ára | 4 | 33,3 | 8 | 66,7 |
15 ára | 55 | 38,2 | 89 | 61,8 |
16 ára | 323 | 37,4 | 540 | 62,6 |
17 ára | 205 | 31,3 | 450 | 68,7 |
18 ára | 77 | 30,4 | 176 | 69,6 |