Spurning:

Stillingarnar hér fyrir neðan eru aðallega til að fínstilla myndir fyrir birtingu á glærum eða í greinumNiðurstöður úr könnun meðal starfsmanna framhaldsskóla á haustönn 2020Veljið spurningu úr töflunni hér fyrir neðan. Niðurstöður birtast þá á flipunum.
Svör eru óvigtuð.

Haustönn 2020Svarhlutföllin í töflunum hér fyrir neðan eru fengin með að deila fjölda svara með heildarfjölda sem opnuðu könnunina og uppfylltu birtingarskilyrðin. Þau eru ekki svarhlutföll af heildarmarkhópi könnunarinnar (öllum kennurum og skólastjórnendum á framhaldsskólastigi) Þegar spurningar eru fjölkostaspurningar (hægt að velja fleiri en einn svarmöguleika) er svarhlutfall reiknað sem það hlutfall svarenda sem áttu að fá spurninguna sem hakaði í að minnsta kosti einn svarmöguleika


Athugið að svarhlutföll við skilyrtum spurningum geta verið villandi þar sem þeir svarendur sem eru hættir að svara hafa oft ekki svarað spurningunum sem birting er skilyrt á.Vorönn 2020Stundum geta tóm gildi (svarmöguleikar sem enginn velur) þvælst fyrir á mynd og stundum getur verið viðeigandi að fjarlægja svarmöguleika á borð við "veit ekki/á ekki við". Hér er því mögulegt að fjarlæga efni af myndum. Einnig er mögulegt að sameina flokka.

Hlutföll fyrir einkostaspurningar eru ekki endurreiknuð þegar svarmöguleiki er fjarlægður nema sá möguleiki sé valinn. Hlutföll fyrir fjölkostaspurningar endurreiknast ekki þótt möguleikinn sé valinn (sjá flipann "Skýringar").

Ef svarmöguleikar eru sameinaðir eru hlutföll reiknuð fyrir sameinaðan flokk.

Haustönn


Afhakið þá svarmöguleika sem á að endurmerkja
Vorönn


Afhakið þá svarmöguleika sem á að endurmerkjaSpurning:


Niðurstöður úr könnun meðal starfsmanna framhaldsskóla haustönn 2020Veljið spurningu úr töflunni hér fyrir neðan. Niðurstöður birtast þá á flipunum.
Hér er hægt að skoða svör frá skólastjórnendum sem eru vigtuð þannig að allir svarendur úr sama skóla hafa samtals vigtina 1. Allir skólar sem svar berst frá hafa því jafnt vægi burtséð frá því hversu margir skólastjórnendur í hverjum skóla svöruðu
Hlutföll í niðurhali geta verið öðruvísi en í vafra. Hægt er að stilla stærð, lengd og staðsetningu talna og texta í myndastillingum.


Hlutföll í niðurhali geta verið öðruvísi en í vafra. Hægt er að stilla stærð, lengd og staðsetningu talna og texta í myndastillingum.

Haustönn 2020

Hlaða niður

Vorönn 2020


Hlaða niðurInngangur

Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif COVID-19 faraldursins á skólastarf í öllum framhaldsskólum á haustönn 2020. Könnun var send út í mun styttri útgáfu á haustönn en á vorönn til að meta breytingar, vegna áhrifa faraldursins á skólastarfið, á milli anna. Spurningarnar snerta því á einn eða annan hátt áhrif faraldursins á starf og vinnuaðstæður í framhaldsskólum á haustönn í samanburði við vorönn 2020.

Þátttakendur

Við ákvörðun á þýði framhaldsskóla var stuðst við lista yfir framhaldsskóla á heimasíðu Menntamálastofnunar. Netpóstur var sendur á skólastjórnendur og kennara ásamt könnun þann 11. desember 2020 og stóð til 27. Janúar 2021. Könnunin var send á samtals 1834 netföng starfsmanna í 34 framhaldsskólum. Alls voru 656 sem svöruðu könnun. Nemendur allra þátttökuskóla voru 24.125 nemendur á vorönn 2020. Fjöldatölur nemenda í skólunum voru fengnar frá Menntamálstofnun. Þau voru 590 sem sögðust starfa við kennslu, 138 sem stjórnendur því eru 72 sem bæði starfa við kennslu og sinna stjórnunarstöðum.

Svarhlutfall

Heildarsvarhlutfall í könnun var 35,8% nokkuð lægra en var í könnun á vorönn (46,9%). Að minnsta kosti einn kennari eða skólastjórnandi svöruðu könnuninni í 33 skólum sem hún var send á. Þar af leiðir að könnnunin hefur náð til kennara og skólastjórnenda í 33 af 34 framhaldsskólum landsins sem voru á listanum yfir framhaldsskóla.